Gyrðir hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Gyrðir Elíasson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir smásagnasafnið Milli trjánna.

Gyrðir Elíasson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011  fyrir smásagnasafnið Milli trjánna frá 2009.

Sjá nánar um Gyrði og verk hans á bókmenntir.is.

Sjá heildarlista íslenskra verðlaunahafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og tilnefndar bækur.

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.