Upphaf byggðar á Íslandi

Samkvæmt Landnámabók tekur Ingólfur Arnarson sér fasta bólfestu í Reykjavík ásamt föruneyti sínu um 870 og er skipulegt landnám Íslands jafnan kennt við hann þótt víst sé að aðrir hafi haft hér búsetu fyrr.

landnam

Samkvæmt Landnámabók tekur Ingólfur Arnarson sér fasta bólfestu í Reykjavík ásamt föruneyti sínu um 870 og er skipulegt landnám Íslands jafnan kennt við hann þótt víst sé að aðrir hafi haft hér búsetu fyrr. Elstu mannvistarleifar sem fundist hafa á Íslandi eru í Kvosinni í Reykjavík, en þær eru frá því um 871.

Sjá nánar á vef Landnámssýningar Minjasafns Reykjavíkur.

Mynd: Saga Íslands. Eftir Samúel Eggertsson (Ísafoldarprentsmiðja: 1930)