Íslensku bókmenntaverðlaunin

Íslensku bókmenntaverðlaunin veitt í fyrsta sinn. Verðlaunin hafa síðan verið veitt árlega fyrir eina bók í flokki fagurbókmennta og aðra í flokki rita almenns efnis. Stefán Hörður Grímsson var fyrsta skáldið til að hljóta verðlaunin, fyrir ljóðabókina Yfir heiðan morgun. Sjá lista yfir alla verðlaunahafa og tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.  

Íslensku bókmenntaverðlaunin veitt í fyrsta sinn. Verðlaunin hafa síðan verið veitt árlega fyrir eina bók í flokki fagurbókmennta og aðra í flokki rita almenns efnis.

Stefán Hörður Grímsson var fyrsta skáldið til að hljóta verðlaunin, fyrir ljóðabókina Yfir heiðan morgun.

Sjá lista yfir alla verðlaunahafa og tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.