Íslensku þýðingaverðlaunin

Íslensku þýðingaverðlaunin afhent í fyrsta sinn. Að þeim stendur Bandalag þýðenda og túlka sem var stofnað árið 2004, en verðlaunin eru veitt árlega og fer afhending þeirra fram á degi bókarinnar þann 23. apríl. Ingibjörg Haraldsdóttir var fyrst til að hljóta verðlaunin fyrir þýðingu sína á Fjárhættuspilaranum eftir Fjodor Dostojevskí, en Ingibjörg er einn mikilvirtasti […]

Íslensku þýðingaverðlaunin afhent í fyrsta sinn. Að þeim stendur Bandalag þýðenda og túlka sem var stofnað árið 2004, en verðlaunin eru veitt árlega og fer afhending þeirra fram á degi bókarinnar þann 23. apríl.

Ingibjörg Haraldsdóttir var fyrst til að hljóta verðlaunin fyrir þýðingu sína á Fjárhættuspilaranum eftir Fjodor Dostojevskí, en Ingibjörg er einn mikilvirtasti þýðandi okkar úr rússnesku.

Sjá heildarlista yfir verðlaunahafa Íslensku þýðingaverðlaunanna.

Bandalag þýðenda og túlka.