Bókasýningin í Frankfurt

Ísland var heiðursgestur Bókasýningarinnar í Frankfurt, stærstu bókamessu heims, sem fram fór dagana 12. – 16. október 2011. Af þessu tilefni komu út um 200 íslenskir titlar á þýsku árin 2010 og 2011 og fjöldi íslenskra höfunda las upp víðs vegar um Þýskaland, auk þess sem þarlendir fjölmiðlar fjölluðu um íslenskar bókmenntir og menningu sem […]

Ísland var heiðursgestur Bókasýningarinnar í Frankfurt, stærstu bókamessu heims, sem fram fór dagana 12. – 16. október 2011. Af þessu tilefni komu út um 200 íslenskir titlar á þýsku árin 2010 og 2011 og fjöldi íslenskra höfunda las upp víðs vegar um Þýskaland, auk þess sem þarlendir fjölmiðlar fjölluðu um íslenskar bókmenntir og menningu sem aldrei fyrr.

Lesa má um þetta glæsilega og viðamikla verkefni á vefnum Sögueyjan Ísland.