Bókmenntaborgin

Reykjavík var útnefnd Bókmenntaborg UNESCO í ágúst 2011, en hún er fimmta borgin í heiminum til að hljóta þennan heiður og sú fyrsta utan ensks málsvæðis. Borgin hlaut þennan varanlega titil í ágúst 2011 og gekk þar með í Samtök Skapandi borga UNESCO (Creative Cities Network), en það eru samtök borga víðs vegar um heim sem standa framarlega á sviði lista og menningar.

Á þessum vef geta unnendur bókmennta af öllum toga kynnt sér bókmenntalífið í höfuðborginni og þau verkefni sem Bókmenntaborgin stendur að.

Tíu atriði um Bókmenntaborgina

Bókmenntamerkingar

Lestrarhátíð

Bókamessa í Bókmenntaborg

Sleipnir – Lestrarhvatning

Bókmenntaverðlaun

Ráðstefnur og hátíðir

Samtök og stofnanir

Bókasöfn á höfuðborgarsvæðinu

Bókaútgáfa