Bókmenntakort

Bókmenntagöngur

Bókmenntakort

Á bókmenntakortinu er að finna upplýsingar um áhugaverða staði sem tengjast bókmenntum og orðlist í Reykjavík. Hægt er að afmarka kortið við eitt eða fleiri svið, svo sem bókasöfn, bókaverslanir, bókmenntaslóðir o.s.frv. með því að haka aðeins við viðkomandi flokk eða flokka á stikunni fyrir ofan kortið. Einnig má þysja að eða frá með því að nota plús og mínus táknin.

Hérna er hægt að finna upplýsingar um rafrænar bókmenntagöngur í Reykjavík.