Beint í efni

Dauðinn í veiðarfæraskúrnum

Dauðinn í veiðarfæraskúrnum
Höfundur
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Útgefandi
JPV
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Ljóð

Hún mamma er að kveðja
En hún verður eftir í hugum okkar
Eins og þegar ég segi við allan salinn á hælinu
Að ég sé að hugsa um að halda hátíð þér til heiðurs
Og við stelpurnar veifum slæðum í ánni
Elísabet, stynur hún þunglega
Mér hugnast þetta ekki
Nú, segi ég
Þú veist að ég er prívat-manneskja

. . .

Fleira eftir sama höfund

saknaðarilmur

Saknaðarilmur

Þegar fullorðin dóttir missir móður sína skríða áföllin upp úr gröfum sínum og veröldin fyllist af saknaðarilmi.
Lesa meira

Eldhestur á ís : verk fyrir leiksvið í einum þætti

Lesa meira

Fótboltasögur : tala saman strákar

Lesa meira

Sagan af Aðalheiði og borðinu blíða

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Heilræði lásasmiðsins

Lesa meira

Hörmungarsaga : (eða konan með hugmyndirnar) ; Sársauki áhorfenda

Lesa meira

Síðan þessi kona varð trúuð hefur hún verið til vandræða í húsinu

Lesa meira

Hringavitleysusaga : Villutrúarrit

Lesa meira