Beint í efni

Hundrað nætur í Höfn

Hundrað nætur í Höfn
Höfundur
Francisco de Miranda
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2002
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Byltingarforinginn Francisco de Miranda fæddist í Venesúela árið 1750. Veturinn 1787-88 dvaldi hann í Kaupmannahöfn og hélt þar dagbók. Björn Th. Björnsson hefur valið þætti úr dagbókinni og fært í íslenskan búning ásamt því að rita skýringar við efnið. Mál og menning gefur bókina út í tilefni áttræðisafmælis hans þann 3. september 2002.

Byggt er á útgáfu Haavard Rostrup á Francisco de Mirandas danske rejsedagbog 1787-1788.

Fleira eftir sama höfund