Beint í efni

Jólagleði

Jólagleði
Höfundur
Þorsteinn frá Hamri
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
1987
Flokkur
Íslenskar þýðingar
Dag Sandvik : Oss nisser imellom.

Úr Jólagleði:

Ef þú spyr hvort allt sé satt sem frá er sagt í þessari bók, þá get ég ekki annað en svarað á þá leið að ég viti minnst um það: En ég hitti lítinn jólasvein sem sagði mér þetta allt saman.
Og ef þú spyrð svo hvort jólasveinar séu í raun og veru til - þá verð ég að svara á sömu leið: Ég veit það ekki. En hann fullyrti við mig að svo væri, litli karlinn með skotthúfuna og skeggið hvíta og síða.

Fleira eftir sama höfund

Allt kom það nær

Lesa meira

Ljóð í Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Lesa meira

Frásagnir Þórbergs

Lesa meira

Börnin við fljótið

Lesa meira

Íz sovremennoj íslandskoj poezii

Lesa meira

Jólasveinabókin

Lesa meira

Jóladraumur : reimleikasaga frá jólum

Lesa meira

Jólagestir hjá Pétri

Lesa meira

Jólagjöfin

Lesa meira