Beint í efni

Nornasaga 3 : Þrettándinn

Nornasaga 3 : Þrettándinn
Höfundur
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Katla verður að koma tveimur nornum aftur til Goðheima. Auk þess þarf hún að finna örlaganornirnar og fá Skuld til að skera á galdrafjötur. En áætlanir eiga það til að fara úrskeiðis þegar Katla á í hlut og í þetta sinn kemur hún af stað röð atburða sem gætu haft áhrif á örlög sjálfra guðanna. Máni er með í för en einnig flækjast systkini Kötlu og faðir hennar, Loki lævísi, óvænt inn í atburðarásina ásamt kínverskum dreka.

Katla þarf að taka erfiða ákvörðun en tekst henni að bjarga málum áður en allt fer í bál og brand?

Nornasaga 3: Þrettándinn er beint framhald bókanna Nornasaga: Hrekkjavakan og Nornasaga 2: Nýársnótt og allar eru þær ríkulega myndskreyttar.

Úr bókinni

nornasaga 3 : þrettándinn dæmi

Fleira eftir sama höfund

Nornasaga: Hrekkjavakan

Lesa meira

Úlfur og Edda: dýrgripurinn

Lesa meira

Engar ýkjur

Lesa meira

Örlög guðanna: Sögur úr norrænni goðafræði

Lesa meira

Kata og ormarnir

Lesa meira

Lygasaga

Lesa meira

Lokaorð

Lesa meira

Úlfur og Edda : Drottningin

Lesa meira