Beint í efni

Sjáðu mig, sumar!

Sjáðu mig, sumar!
Höfundur
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi
Töfraland
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Texti og myndir eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

Lóan lætur okkur vita að vorið sé komið og sumarið á næsta leiti. Kári kisi teygir úr sér í sólinni en afi fussar þegar það rignir marga daga í röð. Litrík og fallega myndskreytt saga um íslenska sumarið, í allri sinni dyntóttu dýrð. 

Úr bókinni

Íslenska sumarið er svo skemmtilegt að sólin neitar að setjast á kvöldin.

Fleira eftir sama höfund

Stórhættulega stafrófið

Lesa meira

Vinur minn, vindurinn

Lesa meira

Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni

Lesa meira

Langelstur að eilífu

Lesa meira

Búðarferðin

Lesa meira

Vinur minn, vindurinn

Lesa meira

Kennarinn sem hvarf - sporlaust!

Lesa meira

Næturdýrin

Lesa meira

Langelstur í leynifélaginu

Lesa meira