Bókmenntagöngur

Bókmenntakort

Hjálmar sveinsson
Bókmenntagöngur

Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur boðið borgarbúum og gestum borgarinnar upp á bókmenntagöngur í höfuðborginni um árabil. Safnið hefur boðið upp á ljóðagöngur, þjóðsagnagöngur, glæpasagnagöngur, barnabókmenntagöngur og svo mætti lengi telja. Hægt er að panta bókmenntagöngur fyrir hópa í gegnum vef Borgarbókasafnsins.

 

Rafrænar bókmenntagöngur
Culture Walks Reykjavík smáforritið er í endurgerð og verður frítt og aðgengilegt fyrir    iPhone og    Android snjallsíma í júní 2016.