Fréttir

Fréttir
Mánudagur 19. jún 2017

Þann 17. júní útnefndi borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, Guðrúnu Helgadóttur rithöfund Borgarlistamann Reykjavíkur 2017 við hátíðlega athöfn í Höfða.

Fréttir
Þriðjudagur 13. jún 2017

Gröndalshús verður opnað almenningi á þjóðhátíðardegi  Íslendinga, 17.  júní næstkomandi. Frítt verður inn opnunarhelgina.

Fréttir
Mánudagur 22. maí 2017

Hátt í 400 rithöfundar eru væntanlegir til Reykjavíkur til þátttöku í NonfictioNOW. Þessi alþjóðlega ráðstefna verður í Háskólabíói og Hörpu dagana 1. - 4. júní. 

Fréttir
Föstudagur 19. maí 2017

Sigurður Pálsson rithöfundur hlaut Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2016 sem afhent var við hátíðlega athöfn í Landbókasafni 18. maí.

Fréttir
Fimmtudagur 4. maí 2017

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hafa stofnað til nýrra ljóðabókaverðlauna sem bera heitið Maístjarnan og verða veitt árlega héðan af.

Fréttir
Þriðjudagur 25. apr 2017

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjöunda sinn í dag, þriðjudaginn 25. apríl kl. 11, með gleðihátíð í Hörpu þar sem 1600 krakkar úr 4.

Fréttir
Miðvikudagur 29. mar 2017

Fimmtudaginn 30. mars verður smásagan Stjarnan í Óríon eftir Hildi Knútsdóttur frumflutt í öllum grunnskólum landsins kl. 9.10. í tilefni af Degi barnabókarinnar 2. apríl.

Fréttir
Miðvikudagur 15. mar 2017

Ævar Þór Benediktsson er einn þeirra 39 evrópsku barna- og ungmennabókahöfunda sem hefur verið boðið að birta sögu í safnriti er kemur út á vegum alþjóðlegu barnabókahátíðarinnar Hay Festival í Árósum í Danmörku á... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 1. mar 2017

Fimmtán barna- og unglingabækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur.

Fréttir
Miðvikudagur 1. mar 2017

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn. Hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem Lesstofan gefur út.

Fréttir
Föstudagur 17. feb 2017

Fyrir unga og upprennandi höfunda

Nú býður Bókmenntaborgin Kraká í fyrsta sinn upp á gestadvöl fyrir unga og/eða upprennandi rithöfunda frá öðrum Bókmenntaborgum UNESCO.

Fréttir
Þriðjudagur 7. feb 2017

TÍU FRAMÚRSKARANDI FRÆÐIRIT TILNEFND

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2016 voru kynntar í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi fimmtudaginn 2. febrúar 2017.

Fréttir
Þriðjudagur 7. feb 2017

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 19. janúar 2017.

Fréttir
Mánudagur 23. jan 2017

Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í sextánda sinn 21. Janúar á 100 ára fæðingarafmæli skáldsins. Handhafi Ljóðstafsins árið 2017 er ljóðskáldið Ásta Fanney Sigurðardóttir.

Fréttir
Miðvikudagur 6. apr 2016

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016 voru kynntar á  Bókamessunni í Bologna.

Fréttir
Miðvikudagur 9. apr 2014

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, í samvinnu við Café Lingua, býður upp á ókeypis ritsmiðjur með Angelu Rawlings í maí. Smiðjurnar eru opnar öllum 18 ára og eldri og þátttakendur geta skrifað á íslensku eða hvaða öðru... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 8. apr 2014

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og Sköpunarskólinn kalla eftir áhugasömum 8. bekkjum sem vilja taka þátt í sérstöku ritlistarátaki í tengslum við Barnamenningarhátíð í Reykjavík í apríl 2014 og Lestrarhátíð í... Meira

Fréttir
Mánudagur 7. apr 2014
Hin svokölluðu skáld er yfirskrift ljóðadagskrár sem tíu skáld, sem líta á sig sem ungskáld, standa fyrir í stóra salnum í Háskólabíói laugardaginn 12. apríl klukkan 14.00.
Fréttir
Þriðjudagur 1. apr 2014
Dagana 3. - 6. apríl 2014 verður haldin ráðstefna um samlíðan í bókmenntum á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Markmið ráðstefnunnar er að varpa ljósi á ýmsar hliðar samlíðunar út frá bókmenntum, tungumáli og... Meira
Fréttir
Þriðjudagur 1. apr 2014
Dagana 3. - 6. apríl 2014 verður haldin ráðstefna um samlíðan í bókmenntum á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Markmið ráðstefnunnar er að varpa ljósi á ýmsar hliðar samlíðunar út frá bókmenntum, tungumáli og... Meira