Gagn og gaman

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO heldur saman upplýsingum um orðlist, bókmenntir og viðburði á sviði bókmenningar í Reykjavík. Á heimasíðu Bókmenntaborgarinnar má nálgast fróðleik um íslenska bókmenntasögu, kanna bókmenntalandslag borgarinnar, blaða í gegnum tilvitnunum úr verkum íslenskra rithöfunda og margt fleira.

Allir lesa

- Allir lesa er landsleikur í lestri sem er leikin árlega á þorra. Leikurinn er hvatning til landsmanna um að lesa reglulega.

Tímaás bókmenntanna

– Á tímaás bókmenntanna er gefið stutt yfirlit yfir bókmenntir og bókmenntatengda viðburði í sögu íslensku þjóðarinnar.

Bókmenntakort

– Á bókmenntakortinu er að finna upplýsingar um áhugaverða staði sem tengjast bókmenntum og orðlist í Reykjavík.

Bókmenntagöngur

– Farðu í bókmenntagöngu hvenær sem þér hentar með smáforriti Bókmenntaborgarinnar.

Tilvitnanir í rithöfunda

– Hér geturðu flett í tilvitnunum úr verkum íslenskra rithöfunda.

Myndbönd

– Myndbönd um bókmenntir og bókmenntalíf.

Vefir um bókmenntir

– Tenglar á áhugaverðar heimasíður sem fjalla um bókmenntir.

Ráðstefnur og hátíðir

- Hér má finna yfirlit yfir Bókmenntaráðstefnur og hátíðir sem haldnar eru reglulega í borginni.

Reykjavíkurljóð

- Á Lestrarhátíð 2013 voru Reykjavíkur ljóð í forgrunni og er hér að finna safn þeirra frá hátíðinni.

- Hugleiðing eftir Angelu Rawlings