IceCon

islandskort_furður

Furðusagnahátíð í fyrsta sinn á Íslandi

Furðusagnahátíðin IceCon er haldin í fyrsta sinn í Iðnó helgina 28. – 30. október 2016.  Takmark hennar er að auka veg og virðingu furðumenningar og aðdáendasamfélaga á Íslandi og að gefa furðusagnaaðdáendum tækifæri til að hittast í þægilegu rými, þar sem þeir geta spjallað um sameiginleg áhugamál sín.

Heiðursgestir IceCon eru bandaríski rithöfundurinn Elizabeth Bear og sænski höfundurinn Karin Tidbeck. Margir aðrir höfundar, innlendir og erlendir, taka þátt. Fyrirlestrar og umræður verða á ensku.

Eingöngu skráðir þátttakendur geta tekið þátt í hátíðinni. Á opnunarkvöldinu, föstudaginn 28. október, verður opinn viðburður á barnum Klaustri  við Kirkjutorg.

Hátíðin er haldin í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO og er á dagskrá Lestrarhátíðar í Bókmenntaborg 2016.

Sjá nánar um hátíðina á vef IceCon.

Dagskrá:

Sýningar- og sölurými
Sölu- og sýningarými verður opið á eftir hæðinni í Iðnó bæði laugardag og sunnudag. Sýningaraðilar eru m.a. Nexus, íslensk forlög, höfundar og leikjahönnuður. Síðast en ekki síst verður hægt að ferðast með steampunk geimskipi með hjálp sýndarveruleikabúnaðarins Oculus Rift.

Föstudagur, 28. október

20:00
Hittingur á hátíðarbarnum, Klaustri, Kirkjutorgi 4.

Einnig á Klausti:

Leshringur IceCon – öllum opinn
Opið bókaspjall í samstarfi við leshringinn Bókaskáp Kalígarís. Bókin sem um ræðir er metsölubókin og vísindahrollvekjan Stúlkan með náðargjafirnar eftir M.R. Carey.

Magnea J. Matthíasdóttir, sem þýddi bókina á íslensku, tekur þátt í umræðunum. Grípið bókina í næstu bókabúð eða bókasafni, lesið hana í hauströkkrinu og takið svo þátt í léttu bókmenntaspjalli í lok mánaðar. Viðburðurinn er opinn öllum áhugasömum, hvort sem fólk er skráð á IceCon eða ekki.

Laugardagur, 29. október

9:00
Skráning í Iðnó opnar.

10:00
Fandom: an introduction
Alþjóðlegir gestir veita innsýn í spennandi heim aðdáendasamfélaga. Hvernig líta þau út í ólíkum löndum? Fólkið, menningin, andrúmsloftið; hvernig er slíkt samfélag skapað?

Umræðustjóri: Dagbjört Kjartansdóttir. Pallborð: Crystal Huff, Dave Lally, Carolina Gómez Lagerlöf, Johan Anglemark.

11:00
The Logic of Magic and Steam: Crafting a Fantastic World
How does magic work in this environment, where do you get steam to run all this machinery, how do mutants survive in these ruins, how will these laws make any sense? Wait — we’re not in our world. These worlds follow other principles, but which ones?

Umræðustjóri: Jóhann Þórsson. Pallborð: Scott Lynch, Kristján Már Gunnarsson, Elizabeth Bear, Giti Chandra.

12:00
Hádegisverður

13:00
Samtal við heiðursgest: Karin Tidbeck
Stjórnandi: Johan Jönsson.

14:00
The Multi-Media of Science Fiction: Adaptations, Borrowings and Rewritings
As with other speculative genres, science fiction offers endless possibilities. And nowadays there are no restrictions when it comes to various media: science fiction literature is adapted for the screen and vice versa, TV-shows become books, books become games, comics become movies, fan-fiction becomes canon. Can we see science fiction as a discourse, a collective exploration of the possibilities in the universe?

Umræðustjóri: Einar Leif Nielsen. Pallborð: Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir, Per C. Jørgensen, Nahal Ghanbari, Johan Jönsson.

15:00
The Young, the Adult, and the Fantastic
Some of the most popular fantastic literature is aimed at younger readers, but is enjoyed by adults as well. Is young adult a clever marketing trick or do these stories play a vital role in bridging gaps between generations? On this panel we’ll hear about the important young adult stories, the must reads, and why adults should read them.

Umræðustjóri: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Pallborð: Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Dagbjört Kjartansdóttir, Giti Chandra, Snæbjörn Brynjarsson.

16:00
Weirder Things
In the past, we’ve had plenty of weird tales. In the present, there’s something called the “new weird”. But what exactly is it? Is it a genre with specific aesthetics and structure? There are also whispers about a sub-genre, the Nordic Weird. But what’s so weird about it? Is it different from horror or dark fantasy? On this panel, we’ll delve into otherness and the uncanny.

Umræðustjóri: Alexander Dan Vilhjálmsson. Pallborð: Karin Tidbeck, Emil Hjörvar Petersen, Nahal Ghanbari.

17:00
Representations of the North in Fantastic Narratives
Throughout time, fantasy and related genres have drawn from Norse and German mythology and cultures. That is the obvious fact. But isn’t there more to it, the North? In what way is Norse heritage used in various genres? Does the representation differ between fantasy and science fiction?

Umræðustjóri: Elizabeth Bourne. Pallborð: Elizabeth Bear, Kjartan Yngvi Björnsson, Ævar Þór Benediktsson, Billy O’Shea.

18:00
HLÉ

20:00 — 3:00
Grímuball í Iðnó
Verðlaun fyrir besta búninginn.

Sunnudagur, 30. október

12:00
Þynnkuhádegisverður í Iðnó

13:00
Samtal við heiðursgest: Elizabeth Bear
Stjórnandi: Crystal Huff.

14:00
Bottomless Wells? Rendering Folklore and Myths in Fantasy
Is there any limit to what can be done with folklore and myths in fantasy? Have we emptied the wells or are we only starting to dipping into them? What happens to folklore and myths when they’re rendered into fantasy, what is kept and what is left out?

Umræðustjóri: Fjalar Sigurðarson. Pallborð: Kij Johnson, Katharine Kroeber, Ævar Þór Benediktsson.

15:00
Inclusive Futures: Diversity in Speculative Fiction and Publishing
When it comes to inclusivity, speculative fiction is a lot different than it was before — but there is still much work to be done. In what ways has SF&F changed when it comes to gender, race etc.? How can we encourage and develop it?

Umræðustjóri: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Pallborð: Kij Johnson, Anna Bark Persson, Karin Tidbeck, Arnar Heiðmar, Jóhann Þórsson.

16:00
Climate Change, Nationalism, Famine: Addressing Contemporary Problems in SciFi and Fantasy
The world today is going crazy. Well, the world has always been a bit crazy, but we are facing serious problems despite having so much knowledge, and we are aware how each footstep affects future generations. Can speculative fiction address these problems? In what ways? Is there a moral responsibility for authors to address the problems?

Umræðustjóri: Hildur Knútsdóttir. Pallborð: Scott Lynch, Kristján Atli, Ian Sales, Carolina Gómez Lagerlöf.

17:00
Carving a Path to the Future: Icelandic Sci-Fi and Fantasy Writers
Meet Icelandic SF&F writers, hear about how the genres here were practically non-existent and how the Icelandic SF&F wave came into being. Hear about the struggles, the wins, the past, present and future of Fantastic Iceland.

Umræðustjóri: Snæbjörn Brynjarsson. Pallborð: Hildur Knútsdóttir, Emil Hjörvar Petersen, Einar Leif Nielsen, Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir.

18:00
HLÉ

20:00
Dead Dog Party á Klaustri