Íslensku þýðingaverðlaunin

Forseti Íslands afhendir Íslensku þýðingaverðlaunin á degi bókarinnar, þann 23. apríl, ár hvert. Verðlaunin eru veitt af Bandalagi þýðenda og túlka með stuðningi Rithöfundasambands Íslands og Félags íslenskra bókaútgefenda.