Leslisti Sleipnis

Sleipnir mælir með bókum á Lestrarhátíð

Á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg árið 2016 er þemað orð og mynd undir heitinu Meira en 1000 orð. Sleipnir – lestrarfélagi barnanna mælir með þessum bókum í tilefni hátíðarinnar. Sumar eru myndskreyttar, aðra teikna upp ævintýralega heima og enn aðrar flytja okkur myndir úr veruleikanum. Þótt bækurnar séu hér flokkaðar eftir aldri er það aðeins gert til viðmiðunar.

Þær má svo auðvitað líka lesa alla hina mánuði ársins. Góða skemmtun!

Sleipnir

 Bækur fyrir yngstu börnin

Ótrúleg saga um risastóra peru eftir Jakob Martin Strid
Bókin hans Breka eftir Hrefnu Bragadóttur
En hvað það var skrýtið eftir Pál J. Árdal. Halldór Pétursson teiknaði myndirnar
Sjóræningjar skipta ekki um bleiur eftir Melindu Long
Varenka: rússnesk sögn. Endursögð og myndskreytt af Bernadette
Mídas konungur er með asnaeyru eftir Jens Sigsgaard
Glókollur: svolítið lærdómsævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson
Vísnabókin. Vísurnar valdi Símon Jóhann Ágústsson
Greppikló eftir Juliu Donaldson
Sagan af Gýpu. Myndskreytingar eftir Gylfa Gíslason

sleipnir_cover2

Bækur fyrir eldri krakka

Dóttir ávítarans eftir Lenu Kaaberbøl
Aftur til Pompei eftir Kim M. Kimselius
Abarat eftir Clive Barker
Kóralína eftir Neil Gaiman
Kapalgátan eftir Jostein Gaarder
Leyniturnin, strokubörnin og draugagangur á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn
Narníbækurnar eftir C. S. Lewis
Blíðfinnsbækurnar eftir Þorvald Þorsteinsson
Rökkurhæðir eftir Mörtu Hlín Magnadóttur og Birgittu Elínu Hassell
Mómó eftir Michael Ende

reykjavik-reads-2014-opening-in-kringlan-078-roman-gerasy

Bækur fyrir unglinga og ungt fólk

Goð og garpar úr norrænum sögnum eftir Brian Branston. Sigurður A. Magnússon þýddi og endursagði, Giovanni Caselli myndskreytti.
Hringadróttinssaga eftir J.R.R. Tolkien
Goðheimar. Teikningar eftir Peter Madsen; saga eftir Henning Kure
Njála. Embla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson
Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur
Vetrarfrí eftir Hildi Knútsdóttur
Dagbók Önnu Frank
Dýragarðsbörnin eftir Kristjönu F.
Hungurleikarnir
Afbrigði, Andóf og Arfleifð eftirVeronicu Roth

Sleipnir06