Ég og allt mitt fólk

Skáldin Anton Helgi Jónsson, Elías Knörr og Mary Pinkoski fluttu ljóð Antons Helga, Ég og allt mitt fólk, á ljóðakvöldi í Ráðhúsi Reykjavíkur á Vetrarhátíð í febrúar 2015. Kvöldið var hluti af dagskránni Edmonton Calling, en Mary Pinkoski er borgarskáld Edmonton. Ljóðið tileiknar Anton langömmu sinni sem flutti búferlum til Kanada.