Hamingjumaður / Un hombre afortunado

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les ljóð sitt Hamingjumaður og Juan Camilo Román Estrada les spænska þýðingu sína á ljóðinu. Í tilefni alþjóðlega móðurmálsdagsins 21. febrúar 2013 fékk Bókmenntaborgin nokkra Reykvíkinga til að lesa skáldskap á móðurmáli sínu.