Hayat (Líf)

Saadet Hilmarsson les úr skáldsögunni Hayat (Líf) eftir tyrkneska rithöfundinn Ayse Kulin. Í tilefni alþjóðlega móðurmálsdagsins 21. febrúar 2013 fékk Bókmenntaborgin nokkra Reykvíkinga til að lesa skáldskap á móðurmáli sínu.