Isla del sol / Sóley

Juan Camilo Román Estrada og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson flytja saman ljóð Juans, Isla del sol, og þýðingu Aðalsteins, Sóley. Í tilefni alþjóðlega móðurmálsdagsins 21. febrúar 2013 fékk Bókmenntaborgin nokkra Reykvíkinga til að lesa skáldskap á móðurmáli sínu.