Lestrarhátíð 2013 – Reykjavíkurljóð

Nemendur úr 6. bekk Langholtsskóla frumfluttu eigið ljóða- og hljómverk við setningu Lestrarhátíðar 2013 -- Ljóð í leiðinni -- í Bókmenntaborginni Reykjavík. Verkið sömdu krakkarnir undir handleiðslu Arnljótar Sigurðssonar, laga- og textahöfundar hljómsveitarinnar Ojba rasta.