Mynd / Image

Á Menningarnótt 2012 lásu reykvísk skáld ljóð á móðurmálum sínum og í þýðingum á dagskrá sem Bókmenntaborgin hélt í Hörpu. Hér les Þórdís Björnsdóttir ljóð sitt Mynd og Irène Gayraud les sama ljóð í franskri þýðingu. Birt Í tilefni alþjóðlega móðurmálsdagsins 21. febrúar 2013.