Orðið á götunni – Hofsvallagata

Vegglistaverk eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur og Sveinbjörg Pálsson. Stærsta verkefni Bókmenntaborgarinnar á Lestrarhátíð 2016 var samstarf við sjö skáld og sjö myndlistamenn um gerð vegglistaverka sem sett voru upp í október víðsvegar um borgina. Verk Öldu og Sveinbjörns, ljóðin "Sjónin lagar sig að myrkrinu" og "Blátt", voru á húsi Apótekarans og Kaffihúss Vesturbæjar við Hofsvallagötu.