Beint í efni

Líf annarra en mín

Líf annarra en mín
Höfundur
Emmanuel Carrère
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2013
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Skáldsagan D’autres vies que la mienne eftir Emmanuel Carrère, í íslenskri þýðingu Sigurðar.

Jaromil er afburðabarn að mati móður sinnar, fæddur ljóðskáld og fimur teiknari. Hún gerir allt sem í hennar valdi stendur til að örva hæfileika hans. Smátt og smátt áttar Jaromil sig á því að ákveðið áhrifavald felst í hæfileikum hans, að hann getur haft áhrif á líf annarra, jafnvel þjóðfélagið. Það eru ólgutímar í sögu tékknesku þjóðarinnar, hann langar að leggja sitt af mörkum og beita skáldagáfunni í baráttunni fyrir betri heimi, en áður er varir er skáldið gengið í lið með böðlunum og farið að klæða hryllinginn í skrautbúning ljóðrænunnar.

Fleira eftir sama höfund

Óvinurinn

Lesa meira

Skíðaferðin

Lesa meira