Beint í efni

Búðarferðin

Búðarferðin
Höfundar
Bergrún Íris Sævarsdóttir,
 Ósk Ólafsdóttir
Útgefandi
Töfraland: Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Barnabækur

Höfundur texta er Ósk Ólafsdóttir.

Myndir eru eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur.

Um bókina

Blær og Busla fara út í búð að kaupa mjólk í afmæliskaffið. Á vegi þeirra verða snarbrött fjöll og flókið völundarhús, frumskógardýr, bergrisar og aðrar furðuverur. Hversdagsleg búðarferð endar sem æsispennandi ævintýri í þessari gullfallegu og bráðskemmtilegu bók.

Úr bókinni

Loksins koma Blær og Busla að búðinni. Busla þarf samt að bíða fyrir utan, hundar mega víst ekki fara inn í matvörubúðir.

Fleira eftir sama höfund

Stórhættulega stafrófið

Lesa meira

Vinur minn, vindurinn

Lesa meira

Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni

Lesa meira

Langelstur að eilífu

Lesa meira

Vinur minn, vindurinn

Lesa meira

Kennarinn sem hvarf - sporlaust!

Lesa meira

Næturdýrin

Lesa meira

Langelstur í leynifélaginu

Lesa meira

Sjáðu mig, sumar!

Lesa meira