Á döfinni

Heimasíða Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO er miðstöð upplýsinga um bókmenntalífið í borginni. Þeir sem standa fyrir viðburðum á sviði bókmennta og orðlista eða sem tengjast þeim á einhvern hátt eru hvattir til að senda okkur upplýsingar um þá fyrir viðburðadagatalið svo og fréttir úr bókmenntalífinu. Netfangið er bokmenntaborgin@reykjavik.is

Fréttir

Viðburðir