Höfundakvöld með Lars Mytting

Tuesday, 7. March 2017, 19:30 - 21:00
Norræna húsið, Sturlugötu 5 Reykjavík

Höfundakvöld með LARS MYTTING í Norræna húsinu þriðjudaginn 7. mars kl. 19.30. Aðgangur ókeypis!

Árið 2014 kom bókin Svøm med dem som drukner út  og sló í gegn, jafnt í heimalandi höfundar sem á alþjóðavísu. Um ættarsögu er að ræða þar sem ást, stríð og sjálfsmynd söguhetjanna er til umfjöllunar. Bókin hlaut verðlaun bóksala í Noregi árið 2014 og kom út í íslenskri þýðingu Jóns St. Kristjánssonar í byrjun árs 2017.

Silje Beite Løken, menningar- og upplýsingafulltrúi í sendiráði Noregs í Reykjavík og þýðandi, stýrir umræðu sem fer fram á norsku.

Veitingastaðurinn AALTO Bistro í Norræna húsinu hefur opið fyrir matargesti í hléi og fyrir höfundakvöldin og býður upp á ljúffengankvöldverð, smárétti og aðrar veitingar úr fyrsta flokks hráefni.

Streymt er frá viðburðinum á vef Norræna hússins.

http://nordichouse.is/event/hofundakvold-med-lars-mytting/