Kári Tulinius les á Port 9

Sunday, 5. March 2017, 17:00 - 18:00
Port9, Veghúsastíg 9 Reykjavík

kari_tulinius

Sjöundi upplestur ársins á Port9.

Kári Tulinius rithöfundur les upp úr nýútkominni skáldsögu sinni Móðurhugur.

Móðurhugur er gullfallega saga um ástina, lífið og dauðann, um leitina að sátt við sjálfan sig og aðra, og um mörkin milli skáldskapar og veruleika. 

Lesturinn hefst klukkan 17.