Konan kemur við sögu

Wednesday, 8. March 2017, 20:00
Bókasafn Seltjarnarness, Eiðistorgi 11 Seltjarnarnesi

Í marsmánuði verða fjölbreyttir menningarviðburðir í boði á Seltjarnarnesi undir yfirskriftinni MenningarMars.

Miðvikudaginn 8. mars kl. 20 fagnar safnið alþjóðlegum baráttudegi kvenna í samstarfi við Árnastofnun og býður upp á upplestrarkvöld þar sem nokkrir höfundar bókarinnar Konan kemur við sögu lesa upp.