Samtök skapandi borga

Hjá skáldabekk Tómasar Guðmundssonar

 

Samtök skapandi borga UNESCO (UNESCO Creative Cities Network) samanstanda af borgum sem leggja áherslu á tónlist, handverk og alþýðulist, kvikmyndir, hönnun, margmiðlunarlist og matargerðarlist, auk bókmenntanna. Borgir sem státa af menningarlegri arfleifð á einhverjum þessara sviða geta sótt um að verða aðilar að samtökunum, en þær borgir sem hljóta inngöngu þurfa einnig að sýna fram á öflugt menningarlíf og metnað til framtíðar. Reykjavík er hluti af samstökum skapandi borga og er hún Bókmenntaborg UNESCO. 

Eftirtaldar borgir eru aðilar að samtökunum:

 

Eftirtaldar borgir eru aðilar að samtökunum:

BÓKMENNTABORGIR UNESCO

Edinborg, Skotlandi
Iowa City, Bandaríkjunum
Melbourne, Ástralíu
Dublin, Írlandi
Reykjavík, Íslandi
Norwich, Englandi
Dunedin, Nýja Sjálandi
Granada, Spáni
Heidelberg, Þýskalandi
Prag, Tékklandi
Baghdad, Írak
Barcelona, Spáni
Lúblíana, Slóveníu
Lviv, Úkraínu
Montevideo, Úrúgvæ
Nottingham, Englandi
Óbidos, Portúgal
Tartu, Eistlandi
Ulyanovsk, Rússlandi

KVIKMYNDABORGIR UNESCO

Bradford, Bretlandi
Sydney, Ástralíu
Busan, Suður-Kóreu
Galway, Írlandi
Sofia, Búlgaríu
Bitola, Makedóníu
Róm, Ítalíu
Santos, Brasilíu

TÓNLISTARBORGIR UNESCO

Bogota, Kolumbíu
Bologna, Ítalíu
Ghent, Belgíu
Glasgow, Skotlandi
Seville, Spáni
Brazzaville, Kongó
Hamamatsu, Japan
Hanover, Þýskalandi
Mannheim, Þýskalandi
Adelaide, Ástralíu
Idanha-a-Nova, Portúgal
Katowice, Póllandi
Kingston, Jamaica
Kinshasa, Lýðveldinu Kongó
Liverpool, Bretlandi
Medellín, Kólumbíu
Salvador, Brasilíu
Tongyeong, Suður-Kóreu
Varanasi, Indlandi

ALÞÝÐULISTABORGIR UNESCO

Aswan, Egyptalandi
Kanazawa, Japan
Santa Fe, Nýju Mexíkó, Bandaríkjunum
Icheon, Suður Kóreu
Hangzhou, Kína
Fabriano, Ítalíu
Paducah, Bandaríkjunum
Jachmel, Haiti
Jingdezhen, Kína
Nassau, Bahama
Pekalongan, Indónesíu
Suzhou, Kína
Al-Ahsa, Saudí Arabíu
Bamiyan, Afganistan
Durán, Ekvador
Isfahan, Íran
Jaipur, Indlandi
Lubumbashi, Lýðveldinu Kongó
San Cristóbal de las Casas, Mexíkó
Sasayama, Japan

HÖNNUNARBORGIR UNESCO

Berlin, Þýskalandi
Buenos Aires, Argentínu
Kobe, Japan
Montreal, Kanada
Nagoya, Japan
Shenzhen, Kína
Shanghai,Kína
Seoul,Kóreu
Saint-Etienne, Frakklandi
Graz, Austurríki
Beijing, Kína
Bilbao, Spáni
Curitiba, Brasilíu
Dundee, Skotlandi
Helsinki, Finnlandi
Turin, Ítalíu
Búdapest, Ungverjalandi
Kaunas, Litháen,
Detroit, Bandaríkjunum
Puebla, Mexíkó
Bandung, Indónesíu
Singapore, Singapore

MARMIÐLUNARBORGIR UNESCO

Lyon, Frakklandi
Enghien-les-Bains, Frakklandi
Sapporo, Japan
Dakar, Senegal
Gwangju, Suður Kóreu
Linz, Austurríki
Tel Aviv – Yafo, Ísrael
York, Englandi
Austin, Bandaríkjunum

MATARGERÐARLISTARBORGIR UNESCO

Popayan, Kólumbíu
Chengdu, Kína
Östersund, Svíþjóð
Jeonju, Suður Kóreu
Zahle, Líbanon
Florianopolis, Brasilíu
Shunde, Kína
Tsuruoka, Japan
Belém, Brasilíu
Bergen, Noregi
Burgos, Spáni
Dénia, Spáni
Ensenada, Mexíkó
Gaziantep, Tyrklandi
Parma, Ítalíu
Phuket,Tælandi
Rasht, Íran
Tucson, Bandaríkjunum