Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hélt upp á alþjóðlegan dag ljóðsins 2018 ásamt öðrum Bókmenntaborgum UNESCO. Dagurinn er haldinn hátíðlegur þann 21. mars ár hvert og var þetta í fyrsta sinn sem Bókmenntaborgir UNESCO tóku sig saman um að fagna deginum með ljóðaviðburðum í borgunum. Brot úr dagskránni í Reykjavík má sjá hér.
Myndband: KALT