Barcelona

Barcelona á Spáni varð Bókmenntaborg UNESCO árið 2015. Borgin er miðstöð útgáfu á tveimur tungumálum, sem stærsti kjarni útgáfu á spænsku í heiminum og höfuðborg katalónska tungumálsins.