Smásaga í safninu Heil brú: sögur úr norrænni goðafræði. Í safninu eru níu smásögur og er hver saga unnin í samstarfi rithöfundar og myndhöfundar.
2093 er eftir þau Áslaugu og Andra Snæ Magnason en í sögunni vinna þau út frá sögnum um skapanornirnar og þá örlagaþræði sem þær skapa fólki.