250 íslenskir dægurlagatextar

Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1993
Flokkur: 

Aðalsteinn Ásberg safnaði.

Um bókina:

Í þessari bók finnurðu texta, sem Hljómar, Flowers og Dátar sungu á sínum tíma, og hér koma einnig við sögu Brimkló, Trúbrot, Stuðmenn, Spilverk þjóðanna, Ðe Lónlí Blú Bojs, Mannakorn, Bubbi, Megas, Bjartmar, Ný dönsk, Sálin hans Jóns míns og margir fleiri.