Af steypu

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2009

Ritsjórar: Eiríkur Örn Norðdahl og Kári Páll Óskarsson.

Af steypu inniheldur frumort íslensk ljóð, ljóðaþýðingar og umfjöllun um ljóðlist. Spurt er hvað hægt sé að gera með ljóðlistinni og áhersla lögð á konseptljóð, konkretljóð og fleiri óhefðbundin form ljóðsins.