Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni

Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni, Jenny Kolsöe, Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2018
Flokkur: 

Myndir: Bergrún Íris Sævarsdóttir.

Ferðalag langfeðganna heldur áfram. Nú fara þeir á Bedfordinum að Kleifarvatni með viðkomu í Strandakirkju.

Við Kleifarvatn vakna þeir upp við vondan draum. Getur verið að allar þjóðsögurnar séu sannar?

Að það séu ekki bara skessur í Þrengslunum, nykur í Hlíðarvatni heldur líka skrímsli í Kleifarvatni?