Á afmæli konu minnar : 18. maí 2002

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Án útgst.
Ár: 
2002
Flokkur: 

Geisladiskur með upplestri höfundar og lögum við sum ljóðanna fylgir.

Úr Á afmæli konu minnar:

Á afmæli konu minnar

Enn hjala vorbláir vindar í vitund og draumi. Hlýðir kyrrlát á haustið - horfir um öxl. Greinir í glóbjörtum fjarska gullkolla smáa. Uppskera öll í hlöðu auðna á sál.