Á aldarafmæli Jónasar frá Hriflu : Erindi, greinar og viðtöl við samferðarmenn

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1985

Af bókarkápu:

Þessi bók er gefin út í tilefni af aldarafmæli Jónasar Jónssonar frá Hriflu - eins stórbrotnasta og jafnframt umdeildasta stjórnmálamanns síðari tíma. Fjallað er um einstaka þætti í lífi hans og starfi, skólastarf, stjórnmálabaráttu og persónulega hagi. Menn, sem þekktu Jónas vel, rifja upp kynni sín af honum, og frásögn margra þeirra er opinská og krydduð gamansögum. Þetta er bók, sem hefur sögulegt heimildargildi, en er jafnframt skemmtileg aflestrar og prýdd fjölmörgum myndum.