Áleiðis áveðurs

Útgefandi: 
Staður: 
án útgáfustaðar
Ár: 
1986
Flokkur: 

Úr Áleiðis áveðurs:

morgunbæn

þetta er svo venjulegur morgunn
að hófst við sólarupprás

á svona venjulegum morgni
hikstar ritvélin og ælir
eintómum sérhljóðum oní kaffikrúsina

á svona venjulegum morgni
trúirðu sköpunarsögunni
sem forspá