Alltaf til í slaginn : Lífssigling skipstjórans Sigurðar Þorsteinssonar

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1992
Af bókarkápu:

Sigurður Þorsteinsson skipstjóri er í senn heimsborgari og ævintýramaður. Hann er maður augnabliksins og hvergi smeykur. Sigurður hefur siglt um öll heimsins höf og lent í ótrúlegum ævintýrum á sjó og landi.