Amma óþekka: Klandur á Klambratúni

Amma óþekka: Klandur á Klambratúni, Jenný Kolsöe, Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2017

 

um bókina

Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytti. Bókin tilheyrir Ljósaseríunni hjá Bókabeitunni, en það eru bækur fyrir byrjendur.

Amma óþekka gerir það sem hún vill – þegar hún vill!

Í þessari sögu fara þær amma og Fanney Þóra á fjöll. Þar ætla þær að teikna og mála, sofa í tjaldi, sjóða pylsur á prímus og drekka kakó. Íslenska náttúran er hins vegar óútreiknanleg og yfirvofandi eldgos setur heldur betur strik í reikninginn.

Þegar allt stefnir í óefni berst þeim hjálp úr óvæntri átt.