Arkítektinn með alpahúfuna

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2009


Ævisaga föður Óttars, Sverris Norðfjörð, sem lést 17. júní 2008, 67 ára að aldri.

Ævisagan er unnin upp úr dánarbúi Sverris, svo sem ljósmyndum, bréfum og teikningum, auk ýmislegs annars. Hver opna í bókinni er sjálfstætt klippilistaverk sem sýnir brot úr ævi Sverris. Aðeins 18 eintök voru prentuð af bókinni.