Árstíðaferð um innri mann

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1992
Flokkur: 

Úr Árstíðaferð um innri mann: 

14.

Setjast snjóflyksur
í sárar greipar,

hvítasunnufuglar

15.

Landið

úr hvítum
kufli

Vor

16.

Réttir nóttin
nývöknuðum degi
logandi kolu
yfir nátthagalausan
jökul

17.

Bláfextir dagar
með hörpu
í höndum

(s. 9 - 10)