Höfundur: Matthías JohannessenÚtgefandi: IðunnStaður: ReykjavíkÁr: 1992Flokkur: Ljóð Úr Árstíðaferð um innri mann: 14.Setjast snjóflyksurí sárar greipar,hvítasunnufuglar15.Landiðúr hvítumkufliVor16.Réttir nóttinnývöknuðum degilogandi koluyfir nátthagalausanjökul17.Bláfextir dagarmeð hörpuí höndum(s. 9 - 10)