Asmódeus litli

asmódeus litli
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2021
Flokkur: 

Um bókina

Asmódeus litli er ekki eins og aðrir í Undirheimum. Hann vill aldrei slást eða vera með andskotans læti og langar ekki til að gera neitt af sér. Hvað eiga foreldrar hans þá til bragðs að taka? Eina ráðið er víst að senda hann upp á yfirborð jarðar þar sem honum er ætlað að sýna fram á að hann sé sannur sonur föður síns.