Bartleby skrifari, saga af Wall Street / Bartleby, the scrivener, a story of wall street

Bartleby skrifari, Rúnar Helgi Vigfússon
Höfundur: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2017
Flokkur: 

Tímála útgáfa á íslensku og ensku.

Um bókina

"Ég kýs það síður", segir Bartleby skrifari hvað eftir annað íþessari sögu. Hann hefur ráðið sig til starfa á lögmannsstofu á Wall Street og þetta tilsvar hans hrindir af stað atburðarás sem er í senn skondin og sorgleg. Um leið vekur hún grundvallarspurningar um samskipti manna, spurningar sem þó fást engin endanleg svör við. Sagan hefur einnig verið rædd sem skáldleg yfirlýsing um borgaralega óhlýðni andspænis ofurvaldi samfélags sem stjórnast af lögmálum Wall Street.

 

úr bókinni