Beðið eftir Godot

Höfundur: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1992
Samuel Beckett: Waiting for Godod. Verkið var sýnt í Stúdentaleikhúsinu 1992 en Árni endurskoðaði síðan þýðinguna 2001 og var leikritið frumsýnt í þeirri þýðingu í Borgarleikhúsinu í október 2001. Sjá umfjöllun Þórhildar Þorleifsdóttur um sýninguna á Kistunni.