Bergmál

Höfundur: 
Útgefandi: 
Ár: 
2005
Flokkur: 

Tónverk eftir Ragnhildi Gísladóttur við texta eftir Sjón.

Verkið var frumflutt í Skálholtskirkju í maí 2005. Flytjendur voru Ragnhildur Gísladóttir, ásláttarleikarinn Stomu Yamsh'ta, Sigtryggur Baldursson, Sjón, Barna- og kammerkór Biskupstungna og Skólakór Kársnesskóla. Stjórnendur voru Þórunn Björnsdóttir og Hilmar Örn Agnarsson.