To Bleed Straight

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2008


Tvímála ljóðabók á íslensku og ensku. Flest ljóðin eru úr bókunum Hnattflug (2000) og Túlípanafallhlífar (2004) en einnig eru nokkur áður óútgefin ljóð. Bernard Scudder þýddi ljóðin á ensku og er bókin tileinkuð honum.

Marta María Jónsdóttir myndskreytti og Haraldur Jónsson skrifar inngangsorð.